Hafnarfjörður fjölskyldubær

Aðeins eru 700 ár síðan bærinn Hafnarfjörður byrjaði að vaxa úr hrauninu eftir Búafellsgosið og í dag er þetta þriðji stærsti bær Íslands.
Fyrstu íbúar Hafnafjarðar teljast vera álfar, huldufólk, tröll og ýmsar aðrar töfrandi verur.
Ferðamenn allstaðar frá hafa fengið leiðsögn um Hafnarfjörðinn hjá fyrirtækinu Elfs sem sérhæfir sig í þessum verum.

Hafnarfjörður er hluti af höfuðborgarsvæðinu en með afslappandi andrúmslofti.

Í Hafnarfirði er meðal annars hægt að spila golf á einum vinsælasta golfvelli landsins, fara í reiðtúr um hraunið hjá Íshestum og margt fleira. 


Í göngufæri frá hótelinu er þetta allt í boði:

 • Tourist Information Centre
 • Matvöruverslanir
 • Töfra ferðir
 • Höfnin og smábátarnir
 • Billjard, pool
 • Hjólaleiga
 • Ganga
 • Heilsurækt
 • Golfvöllur
 • Hestaferðir
 • Sjóstangveiði
 • Sundlaugar
 • Veitingastaðir og krár
 • Söfn og sýningarsalir
 • Bonsai garðurinn
 • Ástjörn
 • Ásfjalla fjall
 • Stittugarður

Og ekki má gleima Víkinga Þorpinu góða.

Sjá myndir

Einnig er hægt að finna fleiri upplýsingar á www.visithafnarfjordur.is

Newsletter
Skoðaðu
Bæklinginn
Okkar