Herbergi

Hótel Hafnarfjörður býður uppá rúmgóð og þægileg herbergi.  

Hótel Hafnarfjörður býður upp á 70 rúmgóð og þægileg herbergi. Herbergin eru öll með internet aðgangi / WiFi þráðlaust net, sjónvarpi, síma og baðherbergi með sturtu.

  • 7 Eins manns herbergi
  • 14 Eins manns Superior herbergi 
  • 35 Tveggja manna herbergi 
  • 7  Þriggja manna herbergi 
  • 4 Fjölskyldu / 5 manna herbergi og að lokum
  • 3 Tveggja manna Superior herbergi sem eru ómissandi fyrir rómantíska ferð í borgina.
  • Bókað herbergi er til ráðstöfunar frá kl.14:00 á komudegi til kl.12:00 á brottfarardegi
Skoða tilboð! 
Newsletter
Skoðaðu
Bæklinginn
Okkar